Il manifesto

Il manifesto er ítalskt dagblað með höfuðstöðvar í Róm sem aðhyllist kommúnisma en er ótengt stjórnmálaflokkum. Upphaflega var það stofnað af nokkrum róttækum blaðamönnum 1969 sem mánaðarrit en var breytt í dagblað 28. apríl 1971. Dagblaðið er þekkt fyrir snjalla háðsádeilu í fyrirsögnum.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search